EYJAS
Myndlist - Paintings
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|














SÝNINGIN
Kæru gestir, bestur þakkir fyrir innlitið á sýninguna mína í Kristuberjatrénu. Hér eru nokkrar myndir frá opnunardeginum 11. mars. Bestu kveðjur Eyja

_edited_edited.jpg)
UM EYJAS
Alveg frá því að ég man hef ég notið þess að teikna og skapa. Á sextíu ára afmæli mínu gaf eiginmaðurinn mér flott start sett til að mála, með alvöru trönum, striga og acryl litum og því sem þurfti til að byrja að mála, en neistinn kom ekki strax.
Það er síðan í upphafi veikinda minna 2018 að ég finn þessa þörf vakna og tek græjurnar fram og byrja, þetta er búið að vera einstakt ferli, hjálpað og gefið mér mikið. Heimurinn er lítill í dag og hægt að viða að sér þekkingu á margan hátt, netið er hafsjór hugmynda, kennslu og fróðleiks sem bíður þess að vera nýttur. Það skiptir máli líka að þora og prófa.
Vona að þið njótið.
Kveðja
Eyjas










“Art is a step in the known toward the unknown”
Kahlil Gibran
HAFA SAMBAND
Ef þið óskið frekari upplýsinga um einhverja mynd, vinsamlegast hafið samband.
+3546958365